Færslur: 2016 Apríl30.04.2016 14:48A á Akureyri i dag
Myndband af youtupe https://youtu.be/vbucJO3zDCE
Skrifað af Þorgeir 28.04.2016 22:04Mikið um á vera við Akureyrarhöfn i dag
Skrifað af Þorgeir 27.04.2016 21:42Mokveiði á GrásleppuMjög góð veiði hefur verið hjá Grásleppuköllum á norðurlandi sem að sumir hverjir hafa lokið veiðum eða eru i þann mund að klára dagana einn þeirra er Sigrun Hrönn ÞH 36 sem að hefur aflað vel og alls er talið að aflinn verði rétt um 65 tonn sem að þykir gott og reyndar mun betra heldur en á siðustu vertið Stæðsti róður bátsins var 6,1 tonn sem að þykir gott á ekki stærri bát en þótt að fiskist vel fer það samt ekki saman við verðið sem að hefur lækkað um að minsta kosti þriðjung og virðist fara lækkandi eftir þvi sem að betur aflast og virðist fara saman framboð og eftirspurn
Skrifað af Þorgeir 26.04.2016 22:33Oyliner N-65-B til Noregs
Skrifað af Þorgeir 25.04.2016 12:417389 Már ÓF 50 kemur til hafnar á Ólafsfirði
Grásleppubáturinn Már ÓF 50 Kemur til hafnar á Ólafsfirði i gærdag og að sögn skipstjórans var aflinn i tregara lagi alls um 700 kiló og að sögn þeirra sem til þekkja hefur hægt og rólega dregið úr veiðinni auk þess sem að verðið á kveljunni hefur lækkað umtalsvert eftir þvi sem að liður á vertiðina að minnsta kosti hjá sumum kaupendum
Skrifað af Þorgeir 25.04.2016 08:14Haldið til veiða
Skrifað af Þorgeir 25.04.2016 08:102750 Oddeyrin EA og 1395 Kaldbakur EA
Skrifað af Þorgeir 24.04.2016 01:50Hagnaður Loðnuvinnslunnar tvöfaldast
Skrifað af Þorgeir 24.04.2016 00:23Húni EA 740 fyrsta sumarferðinHúni EA 740 fór sina fyrstu ferð sumarsins i dag og var skipstjórinn viðir Benidiktsson Hæst ánægður með ferðina Sem og farþegarnir bæði ungir sem aldnir
Skrifað af Þorgeir 23.04.2016 12:24Kagtind T-37-H Tromsö
Skrifað af Þorgeir 22.04.2016 23:102780 Ásgrimur Halldórsson SF 250
Skrifað af Þorgeir 22.04.2016 22:01Vélarbilun um borð i Huginn Ve við Færeyjar
Alvarleg vélarbilun varð um borð í fjölveiðiskipinu Huginn VE, þegar það var á kolmunnaveiðum djúpt suður af Færeyjum í fyrrinótt. Ísleifur VE var að veiðum skammt þar frá, tók Huginn í tog og dró hann inn til Fuglafjarðar í Færeyjum. Fréttastofunni er ekki kunnugt um hvort gert verður við vélina þar, en stimpill og slíf í aðalvélinni munu hafa gefið sig. Tólf íslensk skip eru að veiðum á þessusm slóðum, eða eins mörg og mega veiða þar í senn.
Skrifað af Þorgeir 21.04.2016 22:16Brimnes RE 27 landar Rækju úr BarentshafiI kvöld kom Brimnes RE 27 til hafnar á Akureyri en skipið hefur verið á Rækjuveiðum i Smugunni skipið var með góðan afla og var riflega helmingur af þvi i Suðupakkningar Skipið er nú i oliutöku og siðan verður landað úr þvi i fyrramálið og Brottför Annaðkvöld
Skrifað af Þorgeir 21.04.2016 14:41Steffen C ex Pétur Jónsson RE 69Reyktal bætir við sig rækjutogara.Útgerðarfélagið Reyktal AS hefur fest kaup á grænlenska rækjutogaranum Steffen C sem áður hét Pétur Jónsson RE 69 Fyrir gerir félagið út rækjutogarana Reval Viking ,Taurus, og Ontika sem skráðir eru í Eistlandi. Yngvi Óttarsson umboðsmaður Reyktal segir í samtali við Fiskifréttir að þetta sé liður í langtímaendurnýjun á flota fyrirtækisins en gert er ráð fyrir að gera út öll skipin til að byrja með. Pétur Jónsson RE var smíðaður í Noregi fyrir Pétur Stefánsson útgerðarmann árið 1997 en seldur til Grænlands árið 2006. Heimild Fiskifréttir mynd þorgeir Baldursson
Skrifað af Þorgeir
|
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 4129 Gestir í dag: 62 Flettingar í gær: 1455 Gestir í gær: 74 Samtals flettingar: 995550 Samtals gestir: 48569 Tölur uppfærðar: 21.11.2024 14:28:44 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is